top of page

Tæknimál Færibandsins

Hvað við komum með:

  • Monitor mixer til að mixa In-ear

  • Alla hljóðnema, DI box og standa

  • XLR snúrur (sé beðið um það)

Hvað okkur vantar:

  • XLR snúrur og rafmagn

  • 24 línu split (fyrir FOH og MON mixer)**

** Einnig getum við veitt digital split beint úr okkar mixer sé FOH mixerinn, Allen&Heath SQ, QU, Avantis eða dLive/iLive með gigaACE korti.

Ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna er hægt að heyra í Eyþóri sem sér um öll tæknimál Færibandsins.

Eyþór Alexander Hallsson

S: 8472442

eythoralexander@gmail.com

Línulisti:

1. Kick

2. Snare

3. Hihat

4. Tom 1

5. Tom 2

6. Floor

7. OH L

8. OH R

9. PAD L

10. PAD R

11. Bass

12. Sax

13. Keys L

14. Keys R

15. Gtr 1L

16. Gtr 1R

17. Gtr 2L

18. Gtr 2R

19. Playback L

20. Playback R

21. Click

22. Lead vocal

23. Vocal 2

24. Vocal 3

Stageplot

Færibandið stageplot
bottom of page